Vinningshafar í skráningar- og myndaleikjum Lífshlapsins 2019
 

Á meðan Lífshlaupið stendur yfir er einn heppinn þátttakandi dregin út í skráningarleik Lífshlaupsins. Þar að auki er myndaleikur í gangi en einu sinni í viku er einn heppinn myndasmiður dregin út. Til að taka þátt í skráningarleiknum er nóg að vera skráður til leiks í Lífshlaupinu. Til að taka þátt í myndaleiknum þarf að senda myndir til okkar í gegnum heimasíðuna, í gegnum Facebook síðu Lífshlaupsins eða í gegnum Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid. Allir þeir sem eru dregnir út fá verðlaun frá einhverju af eftirfarandi fyrirtækjum: 

 • Mjólkursamsölunni
 • World Class, Laugum Spa
 • Klifurhúsinu
 • Rush trampolíngarðinum
 • Lemon
 • Skautahöllinni
 • Hreysti

                                  Vinningshafar í skráningarleiknum: 

Vinnustaðakeppni:
 • Magga Th sem vinnur í Oddeyrarskóla á Akureyri
 • Þórir Stefánsson sem vinnur á Hótel Framtíð á Djúpavogi
 • Elsa Guðrún Jóhannesdóttir sem vinnur á skrifstofu Velferðarsviðs Reykjavíkur
 • Ásmundur Jónasson sem vinnur í Heilsugæslunni Garðabæ
 • Þröstur Harðarson sem vinnur í Menntaskólanum í Reykjavík
 • Wriach Yodsurang sem vinnur hjá Arion Banka
 • Heiðdís Lilja Magnúsdóttir sem vinnur hjá Fjölmiðlanefnd
 • Víkingur Guðmundsson sem vinnur í Ráðhúsinu á Akureyri
 • Hildur Einarsdóttir sem vinnur í Flensborg
 • Dýrleif Sigurjónsdóttir sem vinnur á Vökudeild á Landspítalanum
 • Þórunn Borg Ólafsdóttir sem vinnurí Laugarnesskóla
 • Lára Emilsdóttir sem vinnur í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum
 • Margrét Jónsdóttir sem vinnur í Landsbankanum, Selfossi
 • Kristín Jónsdóttir sem vinnur í Barnaskólanum í Garðabæ
 • Inga Kristín Pétursdóttir sem vinnur hjá Sjúkradeild Vestmannaeyja
 
Grunnskólakeppni: 
 • 5.k hjá Húsaskóla
 • 3. ALS hjá Grúnnskólanum í Vestmannaeyjum
 • 6. AJP hjá Grunnskólanum í Hveragerði
 • 2. bekkur í Víkurskóla, Mýrdalshrepp
 • 3. bekkur í Oddeyrarskóla
 • 5. borgir GS í Vættaskóla
 • 4. RG  í Lágafellsskóla
 • 1. bekkur í Breiðholtsskóla
 • 10. E í Kelduskóla
 • 3. bekkur Höfðaskóla

Framhaldsskólakeppni:
 • Arnar Pálmi Kristjánsson í Framhaldsskólanum á Húsavík
 • Clara Sigurðardóttir í Framhaldsskólanum Vestmannaeyjum
 • Óskar Beniamin Donocick í Fjölbrautarskólanum við Ármúla
 • Eva Karen í Menntaskólanum í Reykjavík
 • Sigríður Birta Pétursdóttir í Fjölbrautarskólanum við Ármúla
 • Alexandra Ingvarsdóttir í Verkmenntaskóla Austurlands
 • Ólafur Heiðar Jónsson í Menntaskólanum í Reykjavík
 • Margrét Inga Sigurðardóttir í Framhaldsskólanum á Húsavík
 • Valdimar Örn í Menntaskólanum í Reykjavík
 • Vilhjálmur í Borgarholtsskóla

 

                                    Vinningshafar í myndaleik Lífshlaupsins:

 • Sveinn Viðarsson
 • Jóna Lind
 • Karlotta Dúfa Markan

 

Ef þú sérð þig á þessum lista en hefur ekki heyrt frá okkur getur þú haft samband á lifshlaupid@isi.is eða hringt í síma 514-4000