Lífshlaupið og Vetraríþróttavika Evrópu
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), Fræðslu- og almenningsíþróttasvið, er stoltur samstarfsaðili EWWS. ÍSÍ mun tengja Lífshlaupið við verkefnið og hvetur íþróttahéruð, sérsambönd, íþróttafélög, fyrirtæki og skóla til að taka þátt og skoða hvort þau geti tengt sín verkefni við EWWS.
Lesa meiraFrábær árangur vinnustaða og stofnanna á Akureyri
Verðlaunaplattar í Lífshlaupinu afhentir á Akureyri
Skoða eldri fréttir
.jpg?proc=team)
