Lífshlaupið hefst 1. febrúar 2017

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Lífshlaupið 2017.
Til þess að taka þátt ferðu í „Skráðu þig til leiks” hér fyrir neðan.
Ef þú ert með aðgang að Hjólað í vinnuna getur þú notað hann og farið beint í
„Mínar síður” hér uppi í hægra horninu.

Smelltu á „Skráðu þig til leiks” ef þú ert ekki með aðgang að Lífshlaupinu.

Skráðu þig til leiks!

11.01.2017

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst 1. febrúar 2017

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í tíunda sinn miðvikudaginn 1. febrúar. Vinnustaðakeppnin stendur frá 1. - 21. febrúar og grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 1. - 14. febrúar.

Lesa meira
26.02.2016 14:24
Takk fyrir þátttökuna!
25.02.2016 16:10
ÚRSLIT í vinnustaða-, grunnskóla og framhaldsskólakeppnum Lífshlaupsins

Skoða eldri fréttir
Instagram - #lifshlaupid
Ágústa Helgadóttir - 26. febrúarMagnús Gröndal - 26. febrúarKamilla Mjöll Haraldsdóttir - 25. febrúarSigridur Julia - 18. febrúarSigridur Julia - 22. febrúarSigridur Julia - 23. febrúarSigridur Julia - 21. febrúarSigridur Julia - 20. febrúarsigurpáll ingibergsson - 20. febrúarSigridur Julia - 19. febrúarAleksandra Janiszewska - 13. febrúarSigridur Julia - 14. febrúarKamilla Mjöll Haraldsdóttir - 14. febrúar - 17. febrúarSólveig Friðriksdóttir - 11. febrúarBerglind Steins - 17. febrúarSigridur Julia - 15. febrúarÁgústa Helgadóttir - 16. febrúar

Hvernig er staðan?

Vinnustaðakeppni

Í vinnustaðakeppninni er keppt í 7 flokkum eftir fjölda starfsmanna á vinnustaðnum. Keppt er um annars vegar hlutfall daga og hins vegar hlutfall mínútna.

Skoða stöðu

Grunnskólakeppni

Í grunnskólakeppninni er keppt í 4 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Framhaldsskólakeppni

Í framahaldsskólakeppninni er keppt 3 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Styttu þér leið!

Sendu inn

Hér getið þið sent okkur skemmtilegar sögur, myndir eða myndbönd í tengslum við þátttöku ykkar í Lífshlaupinu

Mikilvægar dagsetningar

Hér er að finna helstsu dagsetningar í keppninni ásamt upplýingar um verðlaunaafhendinu

Skemmtilegir leikir

Skráðu þig til leiks og þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Dregið út daglega í þættinum Dagvaktin á Rás 2

Reglur

Hér má finna þær reglur sem gilda um keppirnar

Við erum hér til að aðstoða!

Endilega hafðu samband eða sendu okkur tölvupóst

Hrönn Guðmundsdóttir

Sviðsstjóri - 514 4023

ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Ísí

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni
Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa

Taktu þátt í spurningu dagsins


Hvað hreyfir þú þig oft í viku