Ert þú búin að skrá þig til leiks?

Skráðu þig til leiks í dag og taktu þátt í Lífshlaupinu.

• Á "Mínar síður" og "Nýskráning - einstaklingur" býrð þú þér til aðgang.
• Ef engin er búin að stofna þinn vinnustað tekur þú það að þér og ferð á síðuna.
"Liðin mín" og smellir á "Stofna vinnustað" og síðan "Stofna lið".
• Ef það er búið að stofna þinn vinnustað þá ferð þú á síðuna "Liðin mín"og smellir á
"Stofna lið" eða "Ganga í lið".
• Nú ert þú komin í lið og getur farið að skrá hreyfingu. Þú átt nú þinn persónulega
aðgang og getur því skráð hreyfinguna þína allt árið um kring og tekið þátt
í einstaklingskeppninni.

Undir "Keppnir" má finna ítarlegri upplýsingar um keppnirnar fjórar og efni til að dreifa.

Skráðu þig til leiks

11.02.2016

5 daga reglan tekur gildi á morgun í vinnustaða- og framhaldsskólakeppninni

Í dag er síðasti dagur til þess að skrá hreyfingu á 3., 4., 5., 6., og 7., febrúar. Á morgun tekur 5 daga reglan gildi í vinnustaða- og framhaldsskólakeppninni. 5 daga reglan tekur ekki gildi í grunnskólakeppninni þar sem að margir skólar eru í vetrarfríi um þessar mundir. Einstaklingar geta enn skráð á sig hreyfingu langt aftur í tímann en það telst ekki inn í vinnustaða- og framhaldsskólakeppnina.

Lesa meira
09.02.2016 14:41
Sendu inn efni
05.02.2016 15:50
5 daga reglan - ATHUGIÐ

Skoða eldri fréttir
Instagram - #lifshlaupid
Sigridur Julia - 12. febrúarEva Björg Gunnarsdóttir - 11. febrúarSigridur Julia - 11. febrúarSólveig Friðriksdóttir - 11. febrúarPerla Dögg Þórðardóttir - 11. febrúarSigridur Julia - 10. febrúarÖrvar Steingrímsson - 09. febrúarKamilla Mjöll Haraldsdóttir - 09. febrúarKamilla Mjöll Haraldsdóttir - 09. febrúarSigridur Julia - 08. febrúar - 08. febrúarSólveig Heimisdóttir - 07. febrúarHulda Hauks - 07. febrúarSigridur Julia - 07. febrúar - 07. febrúarSigridur Julia - 06. febrúar - 05. febrúarSigridur Julia - 05. febrúar

Hvernig er staðan?

Vinnustaðakeppni

Í vinnustaðakeppninni er keppt í 7 flokkum eftir fjölda starfsmanna á vinnustaðnum. Keppt er um annars vegar hlutfall daga og hins vegar hlutfall mínútna.

Skoða stöðu

Grunnskólakeppni

Í grunnskólakeppninni er keppt í 4 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Framhaldsskólakeppni

Í framahaldsskólakeppninni er keppt 3 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Styttu þér leið!

Sendu inn

Hér getið þið sent okkur skemmtilegar sögur, myndir eða myndbönd í tengslum við þátttöku ykkar í Lífshlaupinu

Mikilvægar dagsetningar

Hér er að finna helstsu dagsetningar í keppninni ásamt upplýingar um verðlaunaafhendinu

Skemmtilegir leikir

Skráðu þig til leiks og þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Dregið út daglega í þættinum Virkir morgnar á Rás 2

Reglur

Hér má finna þær reglur sem gilda um keppirnar

Við erum hér til að aðstoða!

Endilega hafðu samband eða sendu okkur tölvupóst

Sigríður Inga Viggósdóttir

Sviðsstjóri - 514 4021

Hrönn Guðmundsdóttir

Verkefnastjóri - 514 4023

ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni
Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa

Taktu þátt í spurningu dagsins


Hvað hreyfir þú þig oft í viku