Tölfræði Lífshlaupsárið 2015-2016
0

DAGAR

0

MÍNÚTUR

Lífshlaupið
Lífshlaupið
Lífshlaupið

Opið fyrir skráningar í Lífshlaupið 19.01.2015

Lífshlaupið verður ræst í áttunda sinn miðvikudaginn 4. febrúar 2015. Opnað hefur verið fyrir skráningu. Hvetjum við alla til þess að taka þátt í þessari skemmtilegu keppni og skrá sig til leiks.

Við vekjum athygli á því að framhaldsskólakeppnin er nú haldin í febrúar en ekki í október eins og verið hefur. Framhalds- og grunnskólakeppnin stendur yfir í tvær vikur eða frá 4.-17. febrúar. 

Vinnustaðakeppnin stendur yfir í þrjár vikur eða frá 4.-24. febrúar.

 

Þín heilsa - Þín skemmtun


Lífshlaupið   Fleiri fréttir

Lífshlaupið 2015 09.10.2014

Þann 4. febrúar 2015 hefst vinnustaða-, grunnskóla- og framhaldsskólakeppni Lífshlaupsins. Vinnustaðakeppnin stendur yfir frá 4. - 24. febrúa ...

Nánar

Einstaklingskeppnin í gangi allt árið 04.03.2014

Um 900 einstaklingar eru að skrá inn og halda utan um sína hreyfingu allt árið inn á vef Lífshlaupsins og um leið taka þeir þátt &i ...

Nánar

Góð mæting á verðlaunaafhendinguna 28.02.2014

Góð mæting var á verðlaunaafhendingu Lífshlaupsins í dag þar sem fulltrúar frá grunnskólum og vinnustöðum tóku & ...

Nánar


Allar fréttir

Innskráning

Nýskráning / Gleymt lykilorð

Facebook


Skemmtilegir leikir - glæsilegir vinningar


ÍSÍ og samstarfsaðilar standa fyrir skráningar- og myndaleik. Með því að skrá þig, vinnustaðinn eða skólann til leiks ert þú kominn í pott og gætir unnið glæsilega vinninga. Fylgstu með á Facebook síðunni okkar, Instagram undir #lifshlaupid og hlustaðu á Virka morgna á Rás 2.