Lífshlaupið hefst 6. febrúar 2019


Opnað hefur verið fyrir skráningar. Skráðu þig til leiks og taktu þátt í Lífshlaupinu.

• Á "Mínar síður" og "Nýskráning - einstaklingur" býrð þú þér til aðgang.
• Ef engin er búin að stofna þinn vinnustað tekur þú það að þér og ferð á síðuna.
"Liðin mín" og smellir á "Stofna vinnustað" og síðan "Stofna lið".
• Ef það er búið að stofna þinn vinnustað þá ferð þú á síðuna "Liðin mín"og smellir á
"Stofna lið" eða "Ganga í lið".
• Nú ert þú komin í lið og getur farið að skrá hreyfingu. Þú átt nú þinn persónulega
aðgang og getur því skráð hreyfinguna þína allt árið um kring og tekið þátt
í einstaklingskeppninni.

Undir "Keppnir" má finna ítarlegri upplýsingar um keppnirnar fjórar og efni til að dreifa.

Hvernig er staðan?

qx9m.Vinnustaðakeppni

Í vinnustaðakeppninni er keppt í 7 flokkum eftir fjölda starfsmanna á vinnustaðnum. Keppt er um annars vegar hlutfall daga og hins vegar hlutfall mínútna.

Skoða stöðu

Grunnskólakeppni

Í grunnskólakeppninni er keppt í 4 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Framhaldsskólakeppni

Í framahaldsskólakeppninni er keppt 3 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Styttu þér leið!

Skráningarblöð

Hér getur þú sótt skráningarblöð til að halda utan um skráningu liðs- og/eða vinnufélaganna

Mikilvægar dagsetningar

Hér er að finna helstsu dagsetningar í keppninni ásamt upplýingar um verðlaunaafhendinu

Skemmtilegir leikir

Skráðu þig til leiks og þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Dregið út daglega í þættinum Morgunverkin á Rás 2

Reglur

Hér má finna þær reglur sem gilda um keppirnar

Við erum hér til að aðstoða!

Endilega hafðu samband eða sendu okkur tölvupóst

Kristín Birna Ólafsdóttir

Verkefnastjóri 514 4021

Hrönn Guðmundsdóttir

Sviðsstjóri - 514 4023

ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Ísí

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni
Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa

Taktu þátt í spurningu dagsins


Hvað hreyfir þú þig oft í viku