Fréttir

Skrifað af: kristinbo
03.03.2021

Sigurvegari í myndaleik Lífshlaupsins

Búið er að velja sigurmyndina í myndaleik Lífshlaupsins og var það hún Hildur Bergsdóttir sem setti þessa mynd á Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid

Lesa meira
Skrifað af: hronn
26.02.2021

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2021

Fulltrúar frá vinnustöðum, grunn-, og framhaldsskólum tóku á móti sínum verðlaunum í hádeginu í dag á verðlaunaafhendingu Lífshlaupsins 2021 sem fór fram í sal ÍSÍ.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
25.02.2021

Verðlaunaafhending á morgun

Síðasti dagur Lífshlaupsins 2021 var þann 23. febrúar fyrir vinnustaði en 16. febrúar fyrir skóla. Hægt er að skrá hreyfingu þar til kl. 12:00 í dag og það er því um að gera að drífa í því að skrá alla hreyfingu sem þið eruð ekki búin að setja í kerfið. Hægt er að skoða stöðuna með því að smella hér.

Lesa meira