Fréttir

Skrifað af: magnusg
06.11.2017

Lífshlaupið hefst 31. janúar 2018

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í ellefta sinn miðvikudaginn 31. janúar næstkomandi. Vinnustaðakeppnin stendur frá 31. janúar - 20. febrúar og grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 31. janúar - 13. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
22.03.2017

Verðlaunaheimsókn í Oddeyrarskóla og VMA

Oddeyrarskóli og Verkmenntaskólinn á Akureyri fengu góða gesti frá ÍSÍ í heimsókn í síðustu viku sem komu færandi hendi með verðlaunaplatta og vinninga úr Lífshlaupinu.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
07.03.2017

Vinningshafar í myndaleik og vinnustaðastemmning

Mikil stemmning var á fjölmörgum vinnustöðum í Lífshlaupinu og deildu margir skemmtilegum myndum með okkur. Hér eru vinningshafar í myndaleik og nokkrar góðar myndir frá vinnustöðum.

Lesa meira