Fréttir

Skrifað af: linda
15.06.2021

Skráningarhlutinn er kominn í lag!

Skráningarhlutinn hefur legið niðri síðustu daga en er nú kominn í lag. Nú getið þið fært inn hreyfingu eins og enginn sé morgundagurinn. Gangi ykkur vel.

Lesa meira
Skrifað af: linda
15.06.2021

Skráningarhluti Lífshlaupsins liggur niðri

Svo virðist sem að skráningarhlutinn á heimasíðu Lífshlaupsins liggi niðri. Viðgerðir standa yfir. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur í för með sér fyrir þá sem eru duglegir að skrá. Vonandi verður þetta komið í lag innan skamms!

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
03.03.2021

Sigurvegari í myndaleik Lífshlaupsins

Búið er að velja sigurmyndina í myndaleik Lífshlaupsins og var það hún Hildur Bergsdóttir sem setti þessa mynd á Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid

Lesa meira