Fréttir

Skrifað af: kristinbo
21.01.2022

Helstu dagsetningar í Lífshlaupinu 2022

Hér má sjá helstu dagsetningar í Lífshlaupinu 2022 sem hefst 2. febrúar

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
19.01.2022

Skráning er hafin

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2022 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í fimmtánda sinn miðvikudaginn 2. febrúar næstkomandi. Vinnustaðakeppnin stendur frá 2. - 22. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 2. - 15. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
16.01.2022

Skráning hefst 19. janúar. Leiðbeiningar

Skráning í Lífshlaupið 2022 hefst 19. janúar nk.! Það er um að gera að fara að hvetja þitt fólk áfram og skrá vinnustaðinn/skólann til leiks og fara að mynda lið og smá stemningu

Lesa meira