Besta myndin í myndaleik Lífshlaupsins 2020

12.03.2020

Þá er búið að velja sigurvegara í myndaleik Lífshlaupsins 2020.
Það er hún Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir sem á sigurmyndina í ár.
Við þökkum öllum myndasmiðunum fyrir þátttökuna en það var úr mörgum góðum myndum að velja. Hægt er að skoða myndirnar undir myllumerkinu #lifshlaupid sem og á heimasíðunni okkar

Hér má sjá sigurmyndina