Vinningshafar


Vinningshafar í skráningar- og myndaleikjum Lífshlapsins 2022
Á meðan Lífshlaupið stendur yfir er einn heppinn þátttakandi dregin út í skráningarleik Lífshlaupsins. Þar að auki er myndaleikur í gangi en einu sinni í viku er einn heppinn myndasmiður dregin út. Til að taka þátt í skráningarleiknum er nóg að vera skráður til leiks í Lífshlaupinu. Til að taka þátt í myndaleiknum þarf að senda myndir til okkar í gegnum heimasíðuna, í gegnum Facebook síðu Lífshlaupsins eða í gegnum Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid. Allir þeir sem eru dregnir út fá verðlaun frá einhverju af eftirfarandi fyrirtækjum: 
  • Ávaxtabíllinn
  • Mjólkursamsalan
  • World Class, Laugum Spa
  • Klifurhúsinu
  • Skautahöllinni
  • Primal Iceland
  • Lemon
  • Granólabarnum
 
Vinnustaðakeppni:
Vinningshafar i vinnustaðakeppninni fá ávaxtabakka f. 7-10 manns frá Ávaxtabílnum

2. feb - Jóna Margrét Jónsdóttir, 22A, Landspítali
3. feb - Guðrún E. Gunnarsdóttir, Emmessís, 1912 ehf
4. feb - Orri Steingrímsson, Skútuvogur. Vínbúðin
7. feb - Beth Martin, Ísabæjarþing - endurhæfing, Hrafnista
8. feb - Lúðvík Jóhannesson, ÍtóKata, Advania
9. feb - Vilborg Anna Árnadóttir, Stuðboltar, Rimaskóli
10. feb - Sandra Þorsteinsdóttir, Hlíðasnillingar, Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
11. feb - Helga Guðjónsdóttir, Hópu 4, Æfingastöð/Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
14. feb - Elvar Ágúst Ólafsson, Stjórnsýslusvið, Ráðhús Reykjanesbæjar
15. feb - Vilborg Rafnsdóttir, Heilsa&Hugur
16. feb - Stefanía Jónsdóttir, People & Culture, Icelandair
17. feb - Anton Björn Christensen, Hlíðarskóli
18. feb - Ester Sigfúsdóttir,Gunna fótalausa, Þróunarsetrið á Hólmavík
21. feb - Indriði Níelasson, Byggingasvið, Verkís

 
Grunnskólakeppni: 
Þeir bekkir sem eru dregnir út í Grunnskólakeppninni fá Kókómjólk frá MS

2. feb - 2. ES, Lágafellsskóli
3. feb - 4. - 6. bekkur, Reykjahlíðarskóli
4. feb - 5. bekkur, Engjaskóli
7. feb - 1. og 2. bekkur. Patreksskóli
8. feb - Svali, lið Grunnskólanns í Hveragerði
9. feb - 6 Austur GS. Varmárskóli
10. feb - 3. bekkur. Giljaskóli
11. feb - 1,2,6,7,8,9 og 10, bekkur Súðavíkurskóli (11 nemendur alls)
14. feb - 9. bekkur Rimaskóla
15. feb - 7.SD, Árskóla á Sauðárkrók


Framhaldsskólakeppni:
Vinningshafar sem eru dregnir út í Framhaldsskólakeppninni fá Kassa af Hleðslu frá MS

2. feb - Melkorka Rut í liðinu Ármúli Nemendur í Fjölbraut Ármúla
3. feb - Mikael Skúli Atlason í liðinu Borgarholtsskóli, Borgarholtsskóla
4. feb - Anna Brynja Agnarsdótir í liðinu Dagskóli - MTR, Menntaskólinn á Tröllaskaga
7. feb - Úlfgrímur Valgerisson í liðinu Nemendur í MH. Menntaskólinn við Hamrahlíð
8. feb - Elín Axelsdóttir, í liðinu Borgarholtsskóli, Borgarholtsskóla
9. feb - Breki Einarsson, í liðinu Nemendur, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
10. feb - Marta Sóley, í liðinu FSH-1, Framhaldsskólinn á Húsavík
11. feb - Oddur Freyr Gíslason, Framhaldsskólinn á Laugum
14. feb - Guðrún Lára Einarsdóttir, Borgarholtsskóla
15. feb - Sveinn Nökkvi Guðlaugsson, Ármúlinn - nemendur, Fjölbraut í Ármúla

 


Vinningshafar í myndaleik Lífshlaupsins:

2. feb - Stína Bang, Miðstöð útivistar og útináms, fær gjafabréf f. 2 í Skautahöllina í Laugardal og Smakkpakka frá Granólabarnum
4. feb - Ásdís Erla Guðjónsdóttir (díserla), fær gjafabréf á ostakörfu frá Mjólkursamsölunni og gjafabréf f. 2 í Skautahöllina í Laugardal
8. feb - Linda Ýr Ægisdóttir (lindaaeigisdottir) fær gjafabréf f. 2 í Skautahöllina í Laugardal og Smakkpakka frá Granólabarnum
11. feb - Katrín Heiða Jónsdóttir, fær gjafabréf á ostakorfu frá MS og gjafabréf í Klifurhúsið f. 2, m/skóm
15. feb - Marritme fær gjafabréf f. 2 í Skautahöllina í Laugardal og Smakkpakka frá Granólabarnum

 

Ef þú sérð þig á þessum lista en hefur ekki heyrt frá okkur getur þú haft samband á lifshlaupid@isi.is eða hringt í síma 514-4000