Fréttir

Skrifað af: kristinbo
11.01.2021

Reglubundin hreyfing og Ísland á iði

Flest þekkjum við hve mikilvægt það er að hreyfa sig reglulega. Hreyfing stuðlar að bættum svefni, bættum lífsgæðum og dregur úr líkum á því að þróa með sér ýmsa sjúkdóma og kvilla.

Lesa meira
Skrifað af: linda
23.03.2020

Ísland á iði í 28 daga og 30 mín

Ísland á iði í 28 daga - 30 mínútur á dag er síða þar sem við munum setja inn áskoranir á fjölbreytta hreyfingu, fróðleik, myndir, myndbönd og almenna skemmtun sem mun nýtast okkur öllum þær vikur sem samkomubannið er við líði og skipulagt íþróttastarf liggur niðri

Lesa meira
Skrifað af: linda
12.03.2020

Æfingar heima og göngutúrar

Ertu heima í sóttkví eða treystir þér ekki til að fara í ræktina þessa dagana, þá eru heimaæfingar málið ásamt góðum göngutúrum. Lífshlaupið er í gangi allan ársins hring og engin ástæða að sleppa því að hreyfa sig. Nema þú sért lasinn!

Lesa meira
1...192021...59