Fréttir

Skrifað af: magnusg
23.02.2018

Verðlaunaafhendingin er í hádeginu í dag

Verðlaunaafhending í öllum keppnum í Lífshlaupinu 2018 fer fram í hádeginu í dag, föstudaginn 23. febrúar í sal KSÍ á Laugardalsvelli.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
22.02.2018

ÚRSLIT í vinnustaða-, grunnskóla og framhaldsskólakeppnum Lífshlaupsins 2018

Þá er vinnustaða- og skólakeppnum Lífshlaupsins 2018 lokið og úrslit orðin ljós. Í ár voru 15.765 manns virkir þátttakendur í keppninni.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
20.02.2018

Síðasti keppnisdagur & vinningshafar í skráningarleiknum

Síðasti keppnisdagur í Lífshlaupinu er í dag og allir vinningshafar í skráningarleiknum hafa verið dregnir út í vinnustaðakeppninni.

Lesa meira