Fréttir

Skrifað af: Linda
10.02.2025

Lífshlaupið gengur vel

Lífshlaupið 2025 gengur vel og skemmtileg keppni í gangi á mörgum vinnustöðum og skólum. Það er hægt að skrá nýja liðsmenn inn á meðan keppnin stendur yfir, hvort sem það er í vinnustaðakeppnina, hreystihópum 67+ eða skólakeppnum

Lesa meira
Skrifað af: Linda
05.02.2025

Setning Lífshlaupsins 2025

Setning Lífshlaupsins 2025 fór fram í Hringsalnum á Landspítalanum við Hringbraut, og var það ræst í átjánda sinn. Samhliða kynnti heilsuteymi LSH heilsueflandi efni sem var streymt á til starfsfólks LSH.

Lesa meira
Skrifað af: Linda
05.02.2025

Lífshlaupið 2025 er hafið

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.

Lesa meira