Fréttir

Skrifað af: linda
25.01.2022

Nýr liðsmaður býður samþykkis

Núna þurfa liðsstjórar að samþykkja nýja liðsmenn í liðið sitt. Liðsstjóri fær tölvupóst um að ákveðinn liðsmaður óski eftir að skrá sig í liðið með yfirskriftinni "Ný liðsmaður bíður samþykkis" Sá sem býr til lið er sjálfkrafa liðsstjóri yfir því liði.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
24.01.2022

Skráning í fullum gangi

Skráning er í fullum gangi fyrir Lífshlaupið 2022. Keppnin stendur yfir frá 2. - 22. fyrir vinnustaði og frá 2. - 15. febrúar fyrir grunn- og framhaldsskóla.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
21.01.2022

Helstu dagsetningar í Lífshlaupinu 2022

Hér má sjá helstu dagsetningar í Lífshlaupinu 2022 sem hefst 2. febrúar

Lesa meira
1...567...51