Fréttir

Skrifað af: kristinbo
19.01.2022

Skráning er hafin

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2022 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í fimmtánda sinn miðvikudaginn 2. febrúar næstkomandi. Vinnustaðakeppnin stendur frá 2. - 22. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 2. - 15. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: linda
11.01.2022

Samstarfsaðilar Lífshlaupsins

Það er óskaplega mikils virði fyrir verkefnið hvað samstarfsaðilar Lífshlaupsins hafa verið jákvæðir og gjafmildir í gegnum árin. Sumir hafa verið með okkur frá byrjun.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
07.01.2022

Lífshlaups-appið

Lífshlaups-appið einfaldar skráningar á hreyfingu á meðan Lífshlaupinu stendur yfir. Í appinu er hægt að skrá og sjá alla hreyfingu viku aftur í timann, þar er einning hægt að lesa hreyfingu beint úr Strava.

Lesa meira
1...678...51