Fréttir

Skrifað af: sigridur
11.02.2016

5 daga reglan tekur gildi á morgun í vinnustaða- og framhaldsskólakeppninni

Í dag er síðasti dagur til þess að skrá hreyfingu á 3., 4., 5., 6., og 7., febrúar. Á morgun tekur 5 daga reglan gildi í vinnustaða- og framhaldsskólakeppninni. 5 daga reglan tekur ekki gildi í grunnskólakeppninni þar sem að margir skólar eru í vetrarfríi um þessar mundir. Einstaklingar geta enn skráð á sig hreyfingu langt aftur í tímann en það telst ekki inn í vinnustaða- og framhaldsskólakeppnina.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
09.02.2016

Sendu inn efni

Það er alltaf gaman að fá að sjá skemmtilegar myndir/myndbönd eða heyra skemmtielga frásögn frá ykkur af ykkar upplifun af Lífshlaupinu. Með tilkomu þessarar nýju síðu er hægt að senda inn efni. Leyfði okkur að fylgjast með hvað þið eruð að gera. Minnum einnig á að nota ‪#‎lifshlaupid á Instagram‬

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
05.02.2016

5 daga reglan - ATHUGIÐ

Þar sem enn er verið að nýskrá sig til leiks í allar keppnir hefur verið ákveðið að 5 daga reglan taki ekki gildi fyrr en 12. febrúar. Þetta er gert til þess að þeir sem nýskrá sig í næstu viku geti skráð hreyfingu alla daga keppninar fram að 12. febrúar. Eftir 12. febrúar tekur 5 daga reglan gildi.

Lesa meira
1...464748...51