Fréttir

Skrifað af: magnusg
08.02.2018

Myndastemmning og vinningshafi í myndaleiknum

Það hefur verið góð myndastemmning í Lífshlaupinu fyrstu vikuna og í gær var dreginn fyrsti vinningshafinn í myndaleiknum. Gæludýr hafa einnig verið myndrænir Lífshlauparar og haldið eigendum sínum á góðri hreyfingu.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
07.02.2018

Góðlátlegur grannaslagur á Austurlandi

Starfsmenn sveitarfélaganna í Fljótsdalshéraði og Fjarðarbyggð munu etja kappi í góðlátlegum grannaslag á meðan á Lífshlaupinu stendur. Þá verður í boði ókeypis kynningardagar í tilefni Lífshlaupsins.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
06.02.2018

Vinningshafar vikunnar í skráningarleik Lífshlaupsins

Fyrstu viku Lífshlaupsins hafa tæplega 14 þúsund þátttakendur skráð sig til leiks og hafa sumir þeirra dottið í lukkupottinn í skráningarleiknum okkar. Við minnum á að dregið verður í myndaleiknum á morgun og því um að gera að deila myndum á Instagram, Facebook og hér á heimasíðunni.

Lesa meira
1...464748...64