Fréttir

Skrifað af: magnusg
12.02.2018

Vetrarmyndir og dregið í myndaleiknum á morgun

Vetrarveðrið síðust vikuna hefur síður en svo verið Lífshlaupurum fjötur um fót og frekar verið hvatning til að bregða undir sig betri fætinum í snjógallanum. Dregið verður úr lukkupotti myndaleiksins á morgun og því um að gera fyrir myndasmiði að smella og deila með okkur.

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
09.02.2018

Skráning enn opin og 5 daga reglan tekur gildi 12. febrúar

Við minnum á að enn er hægt að skrá sig til þátttöku og að frá og með 12.febrúar verður eingöngu hægt að skrá hreyfingu 5 daga aftur í tímann þannig að hún gildi í keppninni

Lesa meira
Skrifað af: magnusg
08.02.2018

Myndastemmning og vinningshafi í myndaleiknum

Það hefur verið góð myndastemmning í Lífshlaupinu fyrstu vikuna og í gær var dreginn fyrsti vinningshafinn í myndaleiknum. Gæludýr hafa einnig verið myndrænir Lífshlauparar og haldið eigendum sínum á góðri hreyfingu.

Lesa meira
1...454647...64